Sjálfbært Ísland
Hlutverk Sjálfbærs Íslands er að hraða aðgerðum til að ná markmiðum um sjálfbæra þróun eins og þau birtast í heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og velsældaráherslum ríkisstjórnarinnar.
Heimsmarkmiðasjóður atvinnulífsins um þróunarsamvinnu
Hlutverk sjóðsins er að hvetja til þátttöku og framlags atvinnulífsins til þróunarsamvinnu.
Verkfærakistur
Verkfærakistur til leiðbeiningar fyrir sveitarfélög og fyrirtæki.
Ungmennaráð
Eitt af meginstefum heimsmarkmiðanna er samvinna milli ólíkra hagsmunaaðila, þ.á.m. ungmenna, við innleiðingu markmiðanna...
Skýrslur
Verkefnastjórn heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna hefur ritað skýrslu um stöðu Íslands gagnvart markmiðunum...
Kynningarmál
Sérstök áhersla er lögð á að miðla upplýsingum um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna til almennings...
Mælikvarðar
Þeir mælikvarðar sem lagðir hafa verið til grundvallar mælingum á framgangi þjóða gagnvart markmiðunum ásamt gögnum um Ísland ...
Merki heimsmarkmiðanna
Merkin hafa verið þýdd á íslensku og er hér að finna í góðri upplausn. Vinsamlegast lesið leiðbeiningar Sameinuðu þjóðanna um notkun merkjanna...